Árshátíðarmót GVG er lokið í hressandi veðri. Mótanefnd GVG óskar öllur verðlaunahöfum til hamingju.
Punktamót sæti 1. Kjartan Sigurjónsson 2. Ágúst Jónsson 3. Ásgeir Ragnarsson 4. Hinrik Konráðsson 5. Viðar Gylfason 6. Guðni E. Hallgrímsson
Höggleikur KK - Sigurþór Jónsson KVK - Inga Gyða Bragadóttir en hún lenti einnig í 3. sæti í punktamótinu en ekki var hægt að vinna verðlaun í báðum flokkum.
Nándarverðlaun 4/13 Guðni E. Hallgrímsson 8/17 Arngrímur Benjamínsson
Verðlaunum verður komið til keppenda.
Commentaires