top of page
vestarr33

Úrslit úr Opna Soffamótinu

Úrslitin úr Opna Soffamótinu sem fram fór í blíðskaparveðri á Bárarvelli í gær.


Punktakeppni 1. sæti – Jófríður Friðgeirsdóttir - 45 punktar 2. sæti – Rebekka Heimisdóttir - 43 punktar 3. sæti – Almar Þorleifsson - 41 punktar 4. sæti – Viktor Örn Jóhannsson – 40 punktar 5. sæti – Hjörtur Guðmundsson - 40 punktar


1. sæti í höggleik – Sigurþór Jónsson - 73 högg


Nándarverðlaun 4. braut – Sæþór Gunnarsson 8. braut – Arnfríður Grétarsdóttir


Við þökkum öllum þátttakendum fyrir skemmtilegan dag og sjáumst að ári :-)


Mótanefnd GVG



11 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page