top of page

Úrslitin úr meistaramóti GVG

Meistarmót GVG fór fram dagana 30. - 2. júlí og voru skráðir 22 keppendur til leiks.

Úrslitin voru þessi


1.flokkur karla

1. sæti Heimir Þór Ásgeirsson, klúbbmeistari

2. sæti Ragnar Smári Guðmundsson

3. sæti Hinrik Konráðsson

 

 1.flokkur kvenna

1. sæti Hugrún Elísdóttir, klúbbmeistari

2. sæti Anna María Reynisdóttir


2.flokki kvenna

1. sæti Helga Ingibjörg Reynisdóttir

2. sæti Kolbrún Haraldsdóttir

3. sæti Sigríður Guðbjörg Arnardóttir


Öldungaflokkur karla

1. sæti Ágúst Jónsson

2. sæti Bent Russel

3. sæti Páll Guðmundsson


Unglingaflokkur

1. sæti Gunnar Smári Ragnarsson

2. sæti Sindri Snær Hinriksson


Punktameistari GVG 2025

Gunnar Smári Ragnarsson


 
 
 

Recent Posts

See All

Comments


© 2020 Golfklúbburinn Vestarr

bottom of page