top of page

Afmælisferð

vestarr33

Í ár er 30 ára afmælisár GVG og stefnan tekin á afmælisferð nk. haust. Við erum búin að vera í samkiptum við Golfskálann og erum komin niður á ferð til Almerimar á Spáni 30.09.25 - 11.10.25 Hér er slóð á hótel og völl https://golfskalinn.is/almerimar-vor/

Verð ferðar miðað við að gengið fari ekki á mikið flakk:

Tvíbýli kr. 349.900 - Einbýli kr. 419.900 ATH. þessi verð gætu breyst.

Innifalið í ferð:

Flug með tösku 20 kg. golfsett 23 kg. handfarangur minni.

Akstur milli flugvallar og hótels.

Gisting með morgun og kvöldmat og drykkir með kvöldmat.

Ótakmarkað golf með 3 hjóla handkerrum.

Fararstjóri frá okkur á staðnum.

Hægt að bæta við drykkjum 17.00 – 23.00, kr. 24.000 á mann

Golfbíll greiddur fyrirfram kr. 22.000 á mann

Látum vita nánar þegar hægt verður að byrja að bóka í ferðina.



 
 
 

Comments


© 2020 Golfklúbburinn Vestarr

bottom of page