top of page

Golfkennsla fyrir krakka í sumar

Golfklúbburinn ætlar að bjóða upp á fría golfkennslu fyrir krakka á aldrinum 10 ára og eldri á miðvikudögum í sumar á golfvellinum frá kl. 18:00 - 19:30. Við biðjum ykkur samt

vinsamlegast að skrá börnin ykkar í gegnum Abler svo við náum að halda utan um starfið betur í sumar og koma á ykkur fréttum og upplýsingum á sem besta hátt. Abler er ekki alveg tilbúið og munum við setja það inn á okkar síðu og síðu Ungmennafélagsins þegar það er tilbúið og þið getið skráð börnin.


Bestu kveðjur, stjórn GVG


 
 
 

Comments


© 2020 Golfklúbburinn Vestarr

bottom of page