top of page

Kæru meðlimir Golfklúbbsins í Grundarfirði!

vestarr33

Við erum að leita að nýju og fersku nafni fyrir golfvöllinn okkar og þinn þáttur skiptir máli!


Nafnið þarf að endurspegla okkur, staðinn okkar og anda vallarins.

Ef þú ert með góða hugmynd, sendu hana til okkar fyrir 15. maí næstkomandi.

Við munum fara yfir allar hugmyndir og velja þau nöfn sem okkur finnst passa best.

Síðan verður atkvæðagreiðsla um þrjár tillögur.

Hugmyndir má senda í tölvupósti á systa7@gmail.com eða koma þeim til nefndar.

Þetta er einstakt tækifæri til að taka þátt í að móta framtíð klúbbsins!


Með golfkveðju,

Systa, Geiri og Palli.




 
 
 

Comments


© 2020 Golfklúbburinn Vestarr

bottom of page