Vinaklúbbakeppni Mostra og Vestarr fyrri hluti verður haldinn hjá Mostra mönnum í Stykkishólmi laugardaginn 29.maí.
Mostramenn skrá sig á 1.teig og Vestarr menn á 10.teig.
Skráning hér: https://golfbox.dk/livescoring/tour/?language=1039...
Fjölmennum í keppnina og höldum bikarnum heima.
Byrjum að spila 10:00. Hvetjum menn til að vera mættir tímalega.
Comments