Úrslit úr Opna Unbroken mótinu
- vestarr33
- Aug 10
- 1 min read
Opna Unbroken mótið fór fram laugardaginn 9. ágúst, á Grundarfjarðarvelli. Veðrið lék við keppendur, sól og blíða og völlurinn skartaði sínu fegursta.
Alls tóku 74 keppendur þátt í mótinu og var spilað með Texas Scramble fyrirkomulagi.
Úrslit mótsins
1.sæti - Gunnar Björn Guðmundsson og Rúnar Örn Jónsson með 59 högg nettó.
2.sæti - Auðunn Örn Gylfason og Baldvin Benediktsson með 60 högg nettó.
3.sæti - Heimir Þór Ásgeirsson og Ragnar Smári Guðmundsson 62 högg nettó.
4.sæti - Drífa Jenný Helgadóttir og Júníana Björg Óttarsdóttir 62 högg nettó
5.sæti - Jón Steinar Ólafsson og Garðar Kristjánsson 63 högg nettó.
Nándarverðlaun
4./13.braut - Ágústa Dröfn Kristleifsdóttir 4,45 m
8./17. braut - Theodór Júlíus Blöndal - 2,74 m
Klúbburinn vill þakka öllum keppendum, starfsfólki og styrktaraðilum fyrir frábæran dag.
Við óskum vinningshöfum til hamingju og verða verðlaunin komið til þeirra á næstum dögum.
Mótanefnd GVG

Comments