top of page

Fyrsta mót sumarsins

Verður sunnudaginn 22.maí. Ræst verður út af öllum teigum klukkan 11.00. Keppendur eru beðnir um að vera mættir í golfskála eigi síðar en 10:30. Þátttökugjald 1500 kr.

Veitt verða verðlaun fyrir 1. og 2. sætið.

Leikfyrirkomulag - Texas Scramble.

Skráning á golf.is.

Lið sem skrá sig saman verða saman í holli.


ree

 
 
 

Comments


© 2020 Golfklúbburinn Vestarr

bottom of page