top of page
vestarr33

Soffanías Cecilsson hf mótaröðin

Soffanías Cecilsson mótaröð GVG hefst miðvikudaginn 26.maí. Nú er hægt að velja á milli þess að spila 9 holur eða 18 holur. Þú velur A flokk til að spila 9 holur eða velur B flokk til að spila 18 holur.

Mæting kl.16:30.

Ræst út af öllum teigum kl.17:00.

1000 kr. þáttökugjald.

4 bestu mótin gefa stig og verða verðlaun fyrir 3 efstu eftir síðasta mótið.

Mótanefnd GVG


4 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page